„Forsetakosningar á Íslandi 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Forsetakosningar á Íslandi''' fara fram á Íslandi laugardaginn 25. júní 2016. Sitjandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, he...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. janúar 2016 kl. 13:32

Forsetakosningar á Íslandi fara fram á Íslandi laugardaginn 25. júní 2016. Sitjandi forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur gefið það út að hann verði ekki í framboði í kosningunum og verða þetta aðeins fimmtu forsetakosningarnar frá lýðveldisstofnun þar sem sitjandi forseti er ekki í framboði.[1] Tveir hafa gefið til kynna að þeir muni sækjast eftir embættinu, þau Elísabet Jökulsdóttir og Þorgrímur Þráinsson en fleiri eru að hugsa málið.[2]

  1. „Kjósendur óvanir að kjósa nýjan forseta“. 02-01-2016, [skoðað 02-01-2016].
  2. „Tveir hafa ákveðið forsetaframboð“. Ríkisútvarpið [á vefnum]. 01-01-2016, [skoðað 02-01-2016].