„Gasparo Tagliacozzi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mynd
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Tagliacozzi Portrait.jpg|thumb|Gasparo Tagliacozzi.]]
'''Gaspare Tagliacozzi''' (mars [[1545]] – [[7. nóvember]] [[1599]]) var [[Ítalía|ítalskur]] [[Skurðlækningar|skurðlæknir]] og brautryðjandi í [[Lýtalækningar|lýtalækningum]]. Hann fæddist í [[Bologna]] og hóf nám í læknisfræði árið 1565 við [[Háskólinn í Bologna|Háskólann í Bologna]]. Árið 1568 hóf hann störf í Spítala dauðans en það var eins konar rannsóknarstofa sem stafrækt var af bræðralagi Dauðans en það félag fékkst við að heimsækja fangelsi og hughreysta þá sem höfðu verið dæmdir til dauða. Tagliacozzo náðu í gegnum þetta bræðalag í lík af föngum til að kryfja. Hann endurbætti verk silieyskasikileyska skurðlæknisins Gustavo Branca og sonar hans Antonio og þróaði svonefnda ítalska aðferð við endurgerð á nefjum. Aðalritverk hans er ''De Curtorum Chirurgia per Insitionem'' frá árinu 1597 en það fjallar um skinnágræðslur.
 
[[Mynd:Houghton Typ 525.97.820 - De curtorum chirurgia per insitionem, icon octua - cropped.jpg|200px|right|thumb|Upphafleg skýringarmynd á nefígræðslu sem nú er nefnd ítalska aðferðin.]]