„Kenía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kat9988 (spjall | framlög)
Kat9988 (spjall | framlög)
Lína 112:
== Landafræði ==
 
Kenía liggur við austurströnd Afríku. [[Miðbaugur]] liggur í gegnum norðurhluta þess. Landið er að miklu leyti hálent, en láglent við strendur. Í vesturdalnum eru mörg stór og afar djúp [[stöðuvatn|stöðuvötn]], þ.á m. [[Tanganyikavatn]] sem er annað dýpsta stöðuvatn heimis. Nyrst við landamæri Eþíópíu er mjög stórt vatn sem nefnist [[Turkanavatn]]. Í eystri sigdalinum eru grunn og afrennslulaus vötn. Ástæðan fyrir að vötnin þar eru grynnri er sú að þykk lög af [[eldfjall]]aösku hafa sest í austurdalnum. Í Kenía má finna stærstu fjöllum í heimi, [[Kilimanjaro]] og [[Kenýufjall]], bæði eldfjöll, þar sem það fyrra er enn virkt.
 
Kenía er 580.367 ferkílómetrar að stærð og íbúadreif er 77,56 íbúar á ferkílómeter (07-[[2014]]). Höfuðborgin Nairobi er í 1800 metra hæð.