„Ljón“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
A.Savin (spjall | framlög)
Lína 22:
 
== Útlit ==
[[Mynd:FemaleBerlin Tierpark Friedrichsfelde 12-2015 img21 Indian lion.jpg|thumb|right|Ljónynja]]
Ljón hafa gulbrúnan [[feldur|feld]] og geta orðið allt að 3 m að lengd með rófu og upprétt náð allt að 120 cm hæð. Karlljónin eru stærri en ljónynjurnar og geta vegið á við fimm manneskjur eða rúm 250 kg. En eldri og stærri ljónynjur vega yfirleitt á við þrjár og hálfa manneskju eða um 180 kg.