„Miðborg Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 13:
 
==Byggð==
Í miðborginni er mjög blönduð byggð, en verslanir og önnur fyrirtæki eru helst staðsett í Kvosinni og við tilteknar götur, eins og [[Laugavegur|Laugaveg]] og [[Skólavörðustígur|Skólavörðustíg]]. Töluvert er um atvinnuhúsnæði innan um íbúðir í hverfinu svo jafnvel er ómögulegt að skilgreina hluta þess sem annað hvort atvinnusvæði eða íbúðabyggð. Íbúar í miðborginni voru rúmlega 8300 talsins árið 2014<ref>{{vefheimild|url=http://arbok.reykjavik.is/index.php/is/ibuafjoeldi|titill=Árbók REykjavíkurReykjavíkur|árskoðað=2015|mánuðurskoðað=21. desember}}</ref>.
 
==Formleg afmörkun==