15.560
breytingar
Ekkert breytingarágrip |
m (Tók aftur breytingar 212.30.203.147 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Reykholt) |
||
'''Eskifjörður''' er bær á norðurströnd samnefnds fjarðar sem liggur út frá [[Reyðarfjörður|Reyðarfirði]] norðanverðum. Íbúar Eskifjarðar voru 1043 þann 1. janúar 2013 og hefur íbúatalan haldist nokkuð stöðug síðustu árin.
Eskifjörður var verslunarstaður fyrr á öldum og var einn hinna sex staða á Íslandi, sem fengu [[kaupstaðarréttindi]] árið [[1786]] við afnám [[Einokunarverslunin|einokunarverslunarinnar]], en missti þau aftur síðar
Á Eskifirði er [[Steinasafn Sigurborgar og Sörens]]
|