„Breska-Kólumbía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
3/4 hlutar fylkisins er fjalllendi í yfir 1000 metra hæð, þar á meðal [[Klettafjöll]] í austri. Hæsta fjallið er Mount Fairweather nálægt landamærum Alaska og er 4,663 metrar yfir sjávarmáli. Í miðju fylkinu er háslétta þar sem rignir lítið og er hún hálfgróin og telst að hluta eyðimörk. Hins vegar er vesturhluti [[Vancouvereyja|Vancouvereyju]] úrkomusamasti staður Norður-Ameríku.
 
Um 60% fylkisins er skógi vaxið. Mörg hundruð ára gömul tré eins og [[risalífviður]], [[marþöll]], [[degli]] og [[sitkagreni]] finnast í tempruðu regnskógunum við vesturströndina. Mikið er af [[blágreni]], [[hvítgreni]] og [[fjallaþinur|fjallaþini]] inni í landi. Aðeins um 5% svæði fylkisins er hentugt til ræktunar.
Aðeins um 5% svæði fylkisins er hentugt til ræktunar.
 
Mörg vernduð svæði og þjóðgarðar eru innan Bresku Kólumbíu. 12,5% fylkisins er verndað land. Meðal þjóðgarða er Glacier national park, Kootenay national park, Yoho national park, Pacific Rim national park og Mount Revelstoke national park.
 
==Samfélag==