Munur á milli breytinga „Stjórnmálaflokkur“

→‎Stjórnmálaflokkar á Íslandi: breyttur úr „Í dag...“ í „Eftir alþingiskosningarnar 2013...“ vont að nota „Í dag....“ í alfræðiriti
(→‎Stjórnmálaflokkar á Íslandi: breyttur úr „Í dag...“ í „Eftir alþingiskosningarnar 2013...“ vont að nota „Í dag....“ í alfræðiriti)
Sögulega hefur verið svokallað [[fjórflokkakerfið|fjórflokkakerfi]] á Íslandi. Með því er átt við að jafnan hafa fjórir flokkar fengið í hlut sinn mikinn meirihluta atkvæða í þingkosningum. Íslendingar fengu [[Heimastjórnartímabilið|heimastjórn]] árið [[1904]] og þá tóku fyrstu flokkarnir að myndast, [[Heimastjórnarflokkurinn]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn (eldri)]]. Á eftir fylgdu [[Alþýðuflokkurinn]] og [[Framsóknarflokkurinn]] árið [[1916]]. [[Sjálfstæðisflokkurinn]] var stofnaður árið [[1929]]. [[Kommúnistaflokkur Íslands]] var stofnaður [[1930]] en starfaði aðeins í átta ár. [[Alþýðubandalagið]] var stofnað árið [[1956]] og leystist upp í [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstrihreyfinguna - grænt framboð]] og [[Samfylkingin|Samfylkinguna]] árið [[1998]]. Fleiri framboð voru stofnuð sem öll störfuðu í styttri tíma, mörg hver í eitt eða tvö [[kjörtímabil]].
 
ÍEftir dagalþingiskosningarnar 2013 eiga sex stjórnmálaflokkar sæti á Alþingi: Sjálfstæðisflokkurinn, Samfylkingin, Vinstrihreyfingin – grænt framboð, Framsóknarflokkurinn, Björt framtíð og Píratar. <ref>http://www.althingi.is/thingmenn/thingflokkar/thingflokkar/</ref> Sjálfstæðisflokkurinn og Framóknarflokkurinn standa að [[ríkisstjórn]] um þessar mundir, en hinir eru í [[stjórnarandstaða|stjórnarandstöðu]].
 
== Tilvísanir ==