„Kentum- og satem-mál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
a[[Mynd:Centum_Satem_map.png|thumb|290px|Fjöltímalegt kort sem sýnir áætlaða útbreiðslu kentum- og satem-mála. Satem-mál eru merkt rauðu og kentum-mál bláu.]]
 
[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskum tungumálum]] er skipt í tvo flokka: '''kentum-mál''' og '''satem-mál''', miðað við hversu [[tungubakshljóð]] (hljóð eins og „k“ og „g“) [[frumindóevrópska|frumindóevrópsku]] þróuðust í málinu. Dæmið um ýmsu þróanir þessara hljóða er orðið yfir „hundrað“ í elstu indóevrópsku málunum sem til eru heimildir um, í kentum-málum byrjaði það oft á /k/ (á [[latína|latínu]] var ''centum'' borið fram með /k/ í framstöðu), en í satem-málum byrjaði það oft á /s/ (orðið ''satem'' er úr [[avestíska|avestísku]], sem var notuð í [[Sóróismi|sóróískum]] helgiritum).