„Gallíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 8:
}}
 
'''Gallíska''' eða '''gaulverska''' er útdautt [[keltnesk tungumál|keltneskt tungumál]] sem var talað í hlutum [[Evrópa|Evrópu]] svo seint sem á tíma [[Rómverjar|Rómverja]]. Í þröngum skilningi var gaulverskagallíska töluð af Keltum í [[Gallía|Gallíu]] (nú Frakkland). Í víðari skilningi náði hún yfir þær keltneskar mállýskur sem voru talaðar víða um Mið-Evrópu, á hlutum [[Balkanskagi|Balkanskaga]] og í [[Anatólía|Anatólíu]].
 
Ásamt [[lepontíska|lepontísku]] og [[keltiberíska|keltiberísku]] sem töluð var á [[Íberíuskaginn|Íberíuskaganum]] myndar gallíska [[meginlandskeltnesk tungumál|meginlandskeltnesku ættina]]. Eðli tengslanna milla þeirra og [[eyjakeltnesk tungumál|eyjakeltnesku málanna]] er ekki vel þekkt þar sem fáar heimildir eru um þessi mál.