„Gallíska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 4:
|ríki= [[Gallía]]
|ætt=[[Indóevrópsk tungumál|Indóevrópskt]]<br />&nbsp;[[Keltnesk tungumál|Keltneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;[[Meginlandskeltnesk tungumál|Meginlandskeltneskt]]<br />&nbsp;&nbsp;&nbsp;'''Gallíska'''
|stafróf=[[Fornítalískt leturstafróf]]<br />[[Grískt stafróf]]<br />[[Latneskt stafróf]]
|iso3=xtg<br />xga<br />xcg<br />xlp
}}
Lína 12:
Ásamt [[lepontíska|lepontísku]] og [[keltiberíska|keltiberísku]] sem töluð var á [[Íberíuskaginn|Íberíuskaganum]] myndar gallíska [[meginlandskeltnesk tungumál|meginlandskeltnesku ættina]]. Eðli tengslanna milla þeirra og [[eyjakeltnesk tungumál|eyjakeltnesku málanna]] er ekki vel þekkt þar sem fáar heimildir eru um þessi mál.
 
Gallískar heimildir er að finna helst frá árinu 800, oft í brotum t.d. í dagatölum, á leirmunum, minnisvörðum, íletrunum á myntum og í öðrum textum, svo sem á bölvunartöflum. Gallískir textar voru fyrst skrifaðir með [[grískt stafróf|grísku stafrófi]] í Suður-[[Frakkland]]i, og með [[fornítalískt leturstafróf|fornítalísku letristafrófi]] á Norður-[[Ítalía|Ítalíu]]. Eftir landvinninga Rómverjar á þessum svæðum var málið skrifað með [[latneskt stafróf|latnesku stafrófi]].
 
Gallíska vék fyrir [[latína|latínu]] og ýmsum [[germönsk tungumál|germönskum málum]] frá 5. öld.