„Indóevrópsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 10:
* [[Gríska]] (brotakenndar heimildir á [[mýkenska|mýkensku]] frá [[14. öldin f.Kr.|14. öld f.Kr.]]; [[Hómerskviður]] eru frá [[8. öldin f.Kr.|8. öld f.Kr.]]).
* [[Ítalísk tungumál]] (þar á meðal [[latína]] og afkomendur hennar: [[rómönsk tungumál|rómönsku málin]], frá [[1. árþúsundið f.Kr.|1. árþúsundi f.Kr.]]).
* [[Keltnesk tungumál]] (til eru [[gaulverska]]r áletranir frá [[6. öldin f.Kr.|6. öld f.Kr.]]; [[Forn-írskaFornírska|forn-írskirfornírskir]] textar eru frá [[6. öldin|6. öld e.Kr.]]).
* [[Germönsk tungumál]] (þar á meðal [[íslenska]]; elstu [[Rúnir|rúnaristur]] frá því á [[2. öldin|2. öld]], en fyrstu heilu textarnir á [[gotneska|gotnesku]] frá [[4. öldin|4. öld]]).
* [[Armenska]] (elstu dæmi frá [[5. öldin|5. öld]]).