„Indóírönsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 12:
'''Indóírönsk tungumál''' eru stærsta og austasta ætt [[indóevrópsk tungumál|indóevrópskra tungumála]]. Málhafar indóíranskra mála eru fleiri en 1 milljarður og málsvæði þeirra spannar frá [[Kákasus]] ([[ossetíska]]) og [[Evrópa|Evrópu]] ([[rómaní]]), austur til [[Xinjiang]] ([[sarikólí]]) og [[Assam]] ([[assamíska]]), og suður til [[Maldíveyjar|Maldíveyja]] ([[maldíveyska]]).
 
Frummálið sem öll indóírönsk tungumál eiga rætur sínar að rekja til er [[frumindóíranska]] sem var talin síðla 3. árþúsundsins f.Kr. Indóírönsk tungumál skiptast í þrjár ættir: [[indóarísk tungumál|indóarísk]], [[írönsk tungumál|írönsk]] og [[núristaní|núristanímál]]. Flest stærstu indóíranskra mála eru indóarísk mál, t.d. [[hindí-úrdú]] (590 milljón málhafar), [[bengalska]] (205 milljónir), [[púnjabípúndjabí]] (200 milljónir), [[marathí]] (75 milljónir), [[gúrajatí]] (50 milljónir), [[bhojpúrí]] (40 milljónir) og [[awadhí]] (40 milljónir). Stærstu írönsku málin eru [[persneska]] (60 milljónir), [[pastú]] (60 milljónir) og [[kúrdíska]] (35 milljónir).
 
{{stubbur|tungumál}}