„Indóevrópsk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 14:
* [[Armenska]] (elstu dæmi frá [[5. öldin|5. öld]]).
* [[Tokkarísk tungumál]] (útdauð mál [[Tokkarar|Tokkara]], elstu dæmi frá því snemma á [[6. öldin|6. öld]]).
* [[Baltó-slavneskBaltóslavnesk tungumál]] (þar sem margir telja þau komin af sameiginlegri rót, en aðrir telja þau jafn-óskyld og aðrar ættkvíslir indó-evrópskra mála).
** [[Slavnesk tungumál]] (elstu dæmi um [[kirkjuslavneska|kirkjuslavnesku]] frá [[9. öldin|9. öld]]).
** [[Baltnesk tungumál]] (elstu dæmi frá [[14. öldin|14. öld]], en varðveita furðulega marga þætti úr [[frum-indó-evrópska|frum-indó-evrópsku]]).