„Bretónska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 18:
[[Mynd:Breton dialectes.svg|thumb|250px|left|Bretónskar mállýskur]]
 
'''Bretónska''' (''Brezhoneg'') er [[keltnesk tungumál|keltneskt tungumá]]l sem enn er talað á [[Bretanía|Bretaníuskaga]], vestasta hluta [[Frakkland]]s. Bretónska er náskyld [[velska|velsku]] og [[kornískakornbreska|kornískukornbresku]]. Bretónska var töluð á öllum Bretaníuskaganum þegar [[Júlíus Sesar]] bar að garði, og hún var mál menntamanna og yfirstétta langt fram á miðaldir. Um aldamótin 1900 voru um milljón manns sem aðeins töluðu bretónsku, en nú eru aðeins um 300 þúsund mælendur sem nota málið daglega, en þeir eru allir tvítyngdir.
Nú um stundir þykir mönnum sem framið hafi verið eins konar þjóðarmorð á Bretónum á 19. og 20. öld, þar sem tungan var bönnuð. Fyrir fáeinum árum breyttu Frakkar stjórnarskránni á þá lund, að tungumál lýðveldisins er aðeins eitt. Hins vegar hefur orðið mikil vakning á undanförnum árum, hún hófst í raun um 1970 með Alan Stivell hörpuleikara sem söng á málinu og varð heimsfrægur. Nú er mikið ritað og rokkað á máli þessara frumbyggja Evrópu, enda svíður mönnum sárt framkoma franskra stjórnvalda í garð þessa minnihluta.