„Flauta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.156.114 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 1:
[[Mynd:Shinobue and other flutes.jpg|thumb|250px|Ýmiss konar flautur]]
 
'''Flauta''' er [[blásturshljóðfæri]] sem fundið var upp fyrir 30.000 til 37.000 áru, en sumar gamlar flautur eru allt að 43.000 ára gamlar. Til eru mismunandi gerðir af flautum, til dæmis [[pikkólóflauta]], [[altflauta]] og [[bassaflauta]]. Allar tegundir flauta eiga það sameiginlegt að ganga fyrir lofti og gefa frá sér samfleytt hljóð.
 
Að flauta er einnig sagnorð og þýðir að munda varirnar í kríng og blása svo að það kemur skært hljóð (sjá [[flaut]]). Að flauta krefst æfingar.