„Sauðafell“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
 
Í bók Björns Th. Björnssonar, Muggur, ævi hans og list, Helgafell 1960, er sagt frá því að Muggur hafi málað litlar landslagsmyndir í olíulitum á Sauðafelli og hafi orðið elskur að útsýninu fram í Hundadalina, séð af klettunum milli Sauðafells og Erpsstaða. Þá útsýn velur hann einnig fyrir smalamyndir líkar þeim sem hann gerði árið áður og fær þá einn af sonum Björns sýslumanns Bjarnarsonar til að sitja fyrir. Auk þess málar hann mynd af gömlu kirkjunni á Sauðafelli og aðra af bæjarhúsunum svo og kirkjunni á Kvennabrekku.
 
Breskur loftvarnarbelgur, sem slitnað hafði frá Bretlandi og hrakist til Íslands, náðist við Sauðafell í nóvember 1940.
 
Kirkja var á Sauðafelli til 1919 en var þá rifin og lögð af þegar ný kirkja var reist á [[Kvennabrekka|Kvennabrekku]].