„Enni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Enni á konu '''Ennið''' er svæðið efst á andlitinu. Efri hlið ennisins afmarkast af hársrótum (brúnum sta...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 10. desember 2015 kl. 23:45

Ennið er svæðið efst á andlitinu. Efri hlið ennisins afmarkast af hársrótum (brúnum staðarins sem hársvörður nær yfir) og neðri hliðin af ennisbeininu (hryggnum fyrir ofan augun). Hliðar ennisins afmarkast af gagnaugum báðum megin á höfuðkúpu.

Enni á konu
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.