18.177
breytingar
No edit summary |
|||
* [[Miðeyra]], geymir þrjú lítil heyrnarbein, [[hamar (líffærafræði)|hamar]], [[steðji (líffærafræði)|steðja]] og [[ístað (líffærafræði)|ístað]], sem magna hljóðbylgjurnar. Frá miðeyra liggja göng, [[kokhlust]]in, niður og er hlutverk hennar að jafna þrýsting í innri hluta eyrans og losna við vökva sem hefur safnast þar fyrir.
* [[Inneyra]], geymir viðtaka fyrir [[hljóðbylgja|hljóðbylgjur]] og [[jafnvægisskyn]], [[kuðungur (líffærafræði)|kuðung]] og [[bogagöng (líffærafræði)|bogagöng]].
{{Líkamshlutar mannsins}}
{{Stubbur|líffræði}}
|