„Abraham Lincoln“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Syum90 (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.117.73 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Abrahamlincoln.jpg|thumb|right|]]
'''Abraham Lincoln''' ([[12. febrúar]] [[1809]] – [[15. apríl]] [[1865]]) var [[BNA|bandarískur]] stjórnmálamaður og sextándi [[forseti Bandaríkjanna]] á tímum [[ÞrælastríðiðBandaríska borgarastríðið|ÞrælastríðsinsBorgarastríðsins]] frá [[1861]] til [[1865]]. Lincoln var meðlimur [[Repúblikanaflokkurinn|Repúblikanaflokksins]].
 
Lincoln giftist Mary Ann (áður Todd) Lincoln árið 1842 og átti með henni fjóra syni.<ref>White, Jr., Ronald C. (2009). A. Lincoln: A Biography. Random House, Inc.</ref> Lincoln hlaut litla sem enga formlega menntun og var að mestu sjálfmenntaður. Hann er þekktur fyrir stjórnkænsku sína og ræðusnilli en ein frægasta ræða hans er [[Gettysborgarávarpið]].<ref>http://www.smithsonianmag.com/history-archaeology/man-of-his-words.html</ref> Sú tveggja mínútna ræða sem hann hélt til heiðurs föllnum hermönnum við vígslu hermannagrafreitsins í Gettysburg var deilumál fyrst um sinn meðal fjölmiðla en í dag þykir hún hin mesta snilli. Í lok þeirrar ræðu lét hann þessi fleygu orð falla: