„Ofauðgun“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Scheme eutrophication-is.svg|thumb|500px|left300px|Skýringarmynd af ofauðgun vegna næringarefna sem renna út í sjó. Sjórinn verður lagskiptur og súrefni þverr í neðri lögum.]]
'''Ofauðgun''' er hugtak notað í [[umhverfisfræði]] um ástand sem skapast þegar jafnvægi í [[vistkerfi]] er raskað með ofgnótt næringarefna sem veldur því að lífverur geta vaxið hömlulaust. Ofauðgun er talin ein tegund af [[mengun]].
 
[[Mynd:Scheme eutrophication-is.svg|thumb|500px|left|Skýringarmynd af ofauðgun vegna næringarefna sem renna út í sjó. Sjórinn verður lagskiptur og súrefni þverr í neðri lögum.]]
Ofauðgun sem einkum stafar af afgangi [[áburðarefni|áburðarefna]] frá [[landbúnaður|landbúnaði]] er áhyggjuefni á sumum hafsvæðum, ekki síst á grunnum, innilokuðum hafsvæðum nálægt þéttbýli. Helstu áburðarefni sem valdið geta ofauðgun eru [[köfnunarefni]] (nitur) og [[fosfór]] en auk þeirra má nefna [[kísilsambönd]] og ýmis [[snefilefni]].