Munur á milli breytinga „Toulouse Business School“

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Toulouse Business School''' er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París, London, Barcelona, Casablanca og Toulouse<ref>[http://etudiant.lefigaro....)
 
'''Toulouse Business School''' er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í [[París]], [[London]], [[BarcelonaBarselóna]], [[Casablanca]] og [[Toulouse]]<ref>[http://etudiant.lefigaro.fr/flash/flash-actu/detail/article/toulouse-business-school-amplifie-sa-strategie-internationale-13425/ Toulouse Business School amplifie sa stratégie internationale]</ref>. Hann er stofnaður 1903. Hann er einnig í 100. sæti á heimsvísu fyrir MBA nám hans á Framkvæmdasviði (Executive MBA)<ref>[http://objectifnews.latribune.fr/economie/formation/2015-11-04/pourquoi-l-executive-mba-de-tbs-est-dans-le-top-100-mondial.html Pourquoi l'executive MBA de TBS est dans le top 100 mondial]</ref>. TBS býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum AMBA, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)<ref>[http://www.studyramagrandesecoles.com/home_prepas.php?Id=9805 TBS conserve sa triple couronne]</ref>. Skólinn á yfir 30 000 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Nicolas Todt (Framkv.stj. (CEO) ART Grand Prix)<ref>[http://www.art-grandprix.com/fr/art-grand-prix/key-people Nicolas TODT]</ref>.
 
Skólinn er þekktur fyrir gráður sínum í flugsögu (í samstarfi við ''[[École nationale de l'aviation civile]]'')<ref>[http://www.letudiant.fr/educpros/actualite/comment-toulouse-business-school-et-l-enac-ont-monte-leur-filiere-aeronautique.html Comment Toulouse Business School et l’ENAC ont monté leur filière aéronautique]</ref>.
Óskráður notandi