„Kreppan mikla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Elvar Már (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:American_union_bank.gif|thumb|right|Mannfjöldi fyrir utan American Union Bank.]]
Bergþór er samkynhneigðursamkynhneigð lesbía
 
'''Kreppan mikla''' var heims[[kreppa]] í [[Viðskipti|viðskiptum]] og [[efnahagslíf]]i sem skall á haustið [[1929]]. Hún hófst í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], og er oftast miðað við að upptök hennar megi rekja til [[29. október]], 1929, þegar verðbréf féllu niður úr öllu valdi. Sá dagur hefur verið nefndur ''[[svarti þriðjudagurinn]]''. Margar þjóðir brugðust við með því að leggja á innflutningstolla til að vernda eigið atvinnulíf og auk þess var algengt að tekin væri upp [[jafnvirðisverslun]] milli landa. Það þýddi að ekki var leyft að flytja inn vörur nema jafnmikið væri keypt á móti af framleiðsluvörum heimamanna. Mikill viðsnúningur varð í hagkerfum flestra iðnaðarlanda þegar [[seinni heimsstyrjöldin]] skall á árið [[1939]] og ríkisstjórnir þeirra gripu inn í hagkerfi þeirra til þess að geta stýrt framleiðslu [[hergögn|hergagna]].