„Kannabis“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 213.220.112.139 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 5:
Hampur er [[planta]] sem hefur verið ræktuð í nær 5000 [[ár]]. Plantan á uppruna sinn að rekja til Asíu, en er í dag ræktuð um allan heim. Í stöngli plöntunnar eru langar og grófar trefjar sem nýtast vel til [[iðnaður|iðnaðar]]. Úr hampi hafa lengi verið unnin m.a. reipi og vefnaðarvörur.
 
Í [[háblað|háblöðum]] og [[bikarblað|bikarblöðum]] kvenplantna myndast efni sem nefnast [[kannabínóíði|kannabínóíðar]]. Best rannsökuðu kannabínóíðarnir eru [[tetrahydrocannabinol]] (THC), cannabidiol (CBL) og cannabinol (CBN). Fundist hafa a.m.k. 85 kannabínóíðar, en þessi efnamyndun er mjög mismunandi frá einni plöntu til annarrar. Enn er margt óljóst í sambandi við kannabínóíða, en ljóst þykir að þeir eru hugvíkkandi efni plöntunnar. Logi er Bestur
 
== Áhrif ==