„Iðnhönnun“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skilgreiningu iðnhönnunar. Á 29. ársþingi alþjóðlegra samtaka iðnhönnuða var farið yfir skilgreininguna, þar sem fagið er lifandi og í stöðugri þróun. Iðnhönnun er t.d. í auknum mæli farin að snúast um verkferla og hugmyndir.
Lína 1:
[[Mynd:Kitchen_aid_mixer.jpg|thumb|right|[[KitchenAid]]-hrærivélin var hönnuð af [[Egmont Arens]] árið 1937.]]
'''Iðnhönnun''' eða '''vöruhönnun''' er stefnumótandi og lausnamiðað ferli sem knýr nýsköpun, skapar viðskiptaárangur og leiðir til betri lífsgæða með nýjum vörum, kerfum, þjónustu og upplifun. Iðnhönnun á rætur sínar að rekja til [[iðnbyltingin|iðnvæðingar]] í framleiðslu neysluvarnings um aldamótin 1900.
 
==Iðnhönnun sem hugverk==