„Sikileyska“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kat9988 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
Mörg önnur tungumál hafa haft áhrif á sikileysku í gegnum tímann vegna stærðar eyjunnar miðað við aðrar eyjur í [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafinu]] og staðsetningar hennar. Elstu áhrifin má rekja til tíma [[Indóevrópumenn |Indóevrópumanna]] og merki um þau má ennþá finna í málinu í dag. [[Gríska]], [[arabíska]], [[normannafranska]], [[katalónska]] og [[spænska]] hafa allar haft áhrif á sikileysku.
 
Sikileyska hefur nokkur sérstök einkenni sem greina hana frá öðrum rómönskm málum, t.d. er fjöldi [[samhljóð]]a í málinu sem er ekki að finna annars staðar í ætt rómanskra mála. Mörg orð sem byrjuðu á ''-i'' í latínu hafa misst það í framstöðu, en svo gerðist ekki á [[ítalska|ítölsku]], t.d. ''mpurtanti'' (í. ''importante'' „mikilvægur“) og ''ntirissanti'' (í. ''interessante'' „áhugaverður“). Ólíkt í ítölsku er bara ein sögn yfir „að hafa“: ''aviri''. Það er líka margir [[hættir sagna|hættir]] og [[tíð (málfræði)|tíð]]ir sagna sem eru notaðir öðruvísi en á ítölsku.
 
{{stubbur|tungumál}}
1.118

breytingar