„Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn“: Munur á milli breytinga

bætti við að safnið safnar hljóðritum og breytti aðeins orðalagi. Breytti fjölda starfsmanna úr tæplega hundrað talsins í tæplega áttatíu (sbr. viðverulista).
Ekkert breytingarágrip
(bætti við að safnið safnar hljóðritum og breytti aðeins orðalagi. Breytti fjölda starfsmanna úr tæplega hundrað talsins í tæplega áttatíu (sbr. viðverulista).)
[[Mynd:Landsbokasafn vetur 2012.JPG|thumb|right|Landsbókasafn Íslands að vetri til.]]
'''Landsbókasafn Íslands — Háskólabókasafn''' hefur það tvíþætta hlutverk að vera [[þjóðbókasafn]] [[Ísland]]s, sem safnarþaulsafnar öllu prentuðuútgefnu íslensku efniprentefni og aukhljóðritum, þessog [[háskólabókasafn]], en safnið á stærsta safn [[fræðirit]]a á landinu. Safnið er [[bókasafn]] Háskóla Íslands og því er þjónusta þess við skólann skilgreind með sérstökum samningi.<ref>{{vefheimild|titill=Samstarfssamningur Háskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns|url=http://landsbokasafn.is/uploads/samningar/Samningur_vid_HI.pdf|mánuðurskoðað=7. apríl|árskoðað=2014}}</ref> Þess utan er safnið öllum opið. Forstöðumaður safnsins hefur titilinn [[Landsbókavörður Íslands|landsbókavörður]].
 
Safnið var opnað [[1. desember]] [[1994]] eftir sameiningu [[Landsbókasafn Íslands|Landsbókasafns Íslands]] og [[Háskóli Íslands|Háskólabókasafns]] í Þjóðarbókhlöðunni sem stendur á [[Melarnir|Melunum]] í [[Vesturbær Reykjavíkur|Vesturbæ Reykjavíkur]] nálægt [[Hringbraut]].
Safnkosturinn er um milljón titlar af ýmsu tagi sem skiptist í nokkur söfn: þeirra á meðal eru þjóðbókasafnið, [[handrit]] og sérsöfn einstaklinga sem aðeins er hægt að skoða á sérstökum lestrarsal á fyrstu hæð í Þjóðarbókhlöðu, tón- og myndsafn safnar [[íslensk tónlist|íslenskri tónlist]] sem hægt er að hlusta á á efstu hæð, og dagblöð og tímarit er hægt að lesa á þriðju hæð. Stærstan hluti fræðirita og bókmenntarita safnsins er hins vegar hægt að skoða í hillum og taka að láni.
 
Starfsmenn safnsins eru tæplega hundrað talsinsáttatíu. Safnið rekur meðal annars upplýsingaþjónustu fyrir skóla og atvinnulíf, landsmiðstöð millisafnalána, bókbandsstofu og skráningardeild. Safnið sér líka um úthlutun [[ISBN]]- og [[ISSN]]-númera fyrir íslenska bóka- og tímaritaútgáfu og heldur utan um íslenska útgáfuskrá. Á síðustu árum hefur safnið staðið að stórum verkefnum sem ganga út á að veita aðgang að safnkostinum á [[Veraldarvefurinn|Veraldarvefnum]]. Dæmi um slík verkefni eru [[Gegnir]] (samskrá íslenskra bókasafna), [[Tímarit.is]] (dagblöð og tímarit), [[Handrit.is]] (handrit), [[Vefsafn.is]] (vefsíður) og [[The European Library]] (samleit í spjaldskrám evrópskra bókasafna). Safnið heldur einnig utan um áskriftir ýmissa stofnana að stórum tilvísana- og gagnasöfnum og rafrænum tímaritum.
 
== Saga ==
Óskráður notandi