„2005“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 24:
 
=== Febrúar ===
* [[6. febrúar]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[American Dad!]]'' hóf göngu sína.
* [[7. febrúar]] - [[Ellen McArthur]] setti met í einmenningssiglingu umhverfis jörðina þegar hún fór yfir markið við [[Ushant]] eftir 71 dags, 14 tíma, 18 mínútna og 33 sekúndna siglingu.
* [[8. febrúar]] - [[Ísrael]] og [[Palestína]] samþykktu [[vopnahlé]].
* [[8. febrúar]] - Kortaþjónustan [[Google Maps]] fór í loftið.
* [[10. febrúar]] - [[Karl Bretaprins]] tilkynnti [[trúlofun]] sína og [[Camilla Parker Bowles|Camillu Parker Bowles]].
* [[14. febrúar]] - Forsætisráðherra Líbanon, [[Rafik Hariri]] lét lífið ásamt 15 öðrum í [[sjálfsmorðssprengjuárás]] í [[Beirút]].
Lína 41 ⟶ 44:
* [[23. mars]] - [[Jóakim, prins af Danmörku]] og [[Alexandra, greifynja af Frederiksborg|Alexandra Manley]] sóttu formlega um skilnað.
* [[24. mars]] - [[Túlípanabyltingin]] í [[Kirgistan]] náði hámarki þegar [[forseti|forseta]] landsins, [[Askar Akayev]], var komið frá völdum.
* [[27. mars]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Grey's Anatomy]]'' hóf göngu sína á ABC.
 
=== Apríl ===
* [[2. apríl]] - [[Jóhannes Páll II|Jóhannes Páll páfi II]] dó og milljónir manna flykktust til [[Vatikanið|Vatikansins]] til að votta hinum látna virðingu sína.
* [[3. apríl]] - [[Vélhjólaklúbbur Skagafjarðar]] var stofnaður.
* [[18. apríl]] - Hugbúnaðarrisinn [[Adobe Systems]] tilkynnti kaup sín á [[Macromedia]].
* [[19. apríl]] - [[Benedikt 16.]] var kjörinn [[páfi]] [[kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]].
Lína 54 ⟶ 59:
* [[1. maí]] - Netsamfélagið [[Istorrent]] var stofnað á Íslandi.
* [[6. maí]] - ''[[Blaðið]]'' kom fyrst út á Íslandi.
* [[12. maí]] - Leikjatölvan [[Xbox 360]] var kynnt opinberlega.
* [[13. maí]] - Kvikmyndin ''[[Fullorðið fólk]]'' var frumsýnd í Danmörku.
* [[13. maí]] - [[Blóðbaðið í Andijan]]: Hermenn drápu hátt í 700 mótmælendur í austurhluta [[Úsbekistan]]s.
* [[15. maí]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Star Wars III: Revenge of the Sith]]'' var frumsýnd.
* [[17. maí]] - Konur fengu kosningarétt í [[Kúveit]].
* [[21. maí]] - [[Grikkland]] sigraði [[Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva]] í fyrsta sinn í [[Kíev]] með laginu „My Number One“. Framlag Íslands var lagið „[[If I Had Your Love]]“.
 
=== Júní ===
* [[1. júní]] - [[Holland|Hollendingar]] felldu stjórnarskrá [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]].
* [[5. júní]] - [[Sviss]] samþykkti að ganga í [[Schengensamstarfið]] og að leyfa fasta sambúð [[samkynhneigð]]ra.
* [[24. júní]] - Íslenska sjónvarpsstöðin [[Sirkus (sjónvarpsstöð)|Sirkus]] hóf útsendingar.
* [[26. júní]] - Forseti Íslands, [[Ólafur Ragnar Grímsson]], endurvígði minnisvarða um landnám Íslendinga í [[Spanish Fork]].
* [[30. júní]] - [[Spánn]] löggilti hjónabönd [[samkynhneigð]]ra.
Lína 67 ⟶ 76:
* [[1. júlí]] - Dekkjaverkstæðið [[Kjalfell ehf]] tók til starfa á [[Blönduós]]i.
* [[1. júlí]] - [[Samkeppniseftirlitið]] tók við hlutverki [[Samkeppnisstofnun]]ar á Íslandi.
* [[7. júlí]] - [[Hryðjuverkin 7. júlí 2005]]: Fjórar [[sjálfsmorðssprengjuárás]]ir urðu 56 manns að bana í [[London]].
* [[13. júlí]] - Fyrrverandi forstjóri [[WorldCom]], [[Bernard Ebbers]], var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir þátt sinn í einu stærsta fjársvikamáli í sögu Bandaríkjanna.
* [[16. júlí]] - Skáldsagan ''[[Harry Potter og blendingsprinsinn]]'' kom út á sama tíma um allan heim. 287.564 eintök seldust að meðaltali á hverri klukkustund fyrsta sólarhringinn.
* [[20. júlí]] - Fyrsti þáttur ''[[So You Think You Can Dance]]'' var sendur út af FOX.
 
=== Ágúst ===
* [[1. ágúst]] - [[Abdullah bin Abdul Aziz al-Saud]] tók við embætti konungs [[Sádí-Arabía|Sádí-Arabíu]] við lát hálfbróður síns Fahd.
* [[2. ágúst]] - [[Apple Mighty Mouse]] var sett á markað.
* [[9. ágúst]] - [[Benjamin Netanyahu]], þá fjármálaráðherra [[Ísrael]], sagði af sér til að mótmæla áformum [[Ariel Sharon|Ariels Sharons]] um að leggja niður landtökubyggðir gyðinga á [[Gaza]].
* [[9. ágúst]] - [[Lee Hughes]], enskur knattspyrnumaður, var dæmdur í sex ára fangelsi vegna manndráps.
Lína 81 ⟶ 92:
 
=== September ===
* [[10. september]] - Skemmtibáturinn ''Harpa'' steytti á [[Skarfasker]]i við Laugarnes. Fjórir voru um borð og tveir fórust.
* [[13. september]] - Bandaríska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Supernatural]]'' hóf göngu sína á The CW.
* [[23. september]] - Bandaríska kvikmyndin ''[[Líkbrúðurin]]'' var frumsýnd.
* [[24. september]] - [[Fellibylurinn Rita]] kom á land í [[Beaumont (Texas)|Beaumont]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]], og skildi eftir sig slóð eyðileggingar.
* [[24. september]] - Gamanþáttaröðin ''[[Stelpurnar]]'' hóf göngu sína á Stöð 2.
* [[25. september]] - Íslenska sjónvarpsþáttaröðin ''[[Kallakaffi]]'' hóf göngu sína á RÚV.
* [[30. september]] - Mjög umdeildar [[skopteikning]]ar af [[Múhameð]] spámanni birtust í [[Danmörk|danska]] dagblaðinu [[Jyllandsposten]].
 
Lína 87 ⟶ 103:
* [[8. október]] - Um 80 þúsund manns fórust í hörðum [[jarðskjálfti|jarðskjálfta]] í [[Kasmír]].
* [[10. október]] - [[Baugsmálið]]: [[Hæstiréttur Íslands]] vísaði 32 ákæruliðum frá dómi en hélt eftir átta.
* [[10. október]] - Samtökin [[Vinir einkabílsins]] voru stofnuð á Íslandi.
* [[19. október]] - Réttarhöldin yfir [[Saddam Hussein]] hófust.
* [[21. október]] - Tölvuleikurinn ''[[Football Manager]]'' 2006 kom út í [[Evrópa|Evrópu]] og víðar.
Lína 101 ⟶ 118:
 
=== Desember ===
* [[1. desember]] - Íslenska útvarpsstöðin [[Flass 104,5]] hóf útsendingar.
* [[1. desember]] - [[Suður-Afríka]] heimilaði [[hjónaband|hjónabönd]] [[samkynhneigður|samkynhneigðra]].
* [[3. desember]] - [[Lestarslys á Íslandi|Lestarslys]] varð við [[Kárahnjúkavirkjun]] þegar tvær farþegalestar skullu saman með þeim afleiðingum að tveir verkamenn slösuðust.
Lína 108 ⟶ 126:
* [[20. desember]] - [[Benjamin Netanyahu]] náði aftur völdum í verkamannaflokki [[Ísrael]] eftir brotthvarf [[Ariel Sharon|Ariels Sharons]].
* [[23. desember]] - [[Lech Kaczyński]], varð forseti Póllands.
* [[26. desember]] - Spurningaþátturinn ''[[Meistarinn]]'' hóf göngu sína á Stöð 2.
* [[31. desember]] - Flugeldasala [[Hjálparsveit skáta|Hjálparsveitar skáta]] í [[Hveragerði]] brann eftir að sprenging varð í húsnæðinu um eittleytið, einnig brunnu tæki hjálparsveitarinnar, bílar og fleira. Einn fótbrotnaði en allir komust lífs af.
 
===Ódagsettir atburðir===
* Sænski stjórnmálaflokkurinn [[Feministiskt initiativ]] var stofnaður.
* Íslenska hljómsveitin [[Johnny and the rest]] var stofnuð.
* Japanska hljómsveitin [[AKB48]] var stofnuð.
* [[Glerárvirkjun nýrri]] var gangsett á Akureyri.
* [[Múlavirkjun]] var gangsett á Snæfellsnesi.
* Íslenska fjarskiptafyrirtækið [[Skipti]] var stofnað.
* Talið er að [[birkikemba]] hafi borist til Íslands þetta ár.
* Íþróttafélagið [[Mjölnir (íþróttafélag)|Mjölnir]] var stofnað.
* Íslenska fyrirtækið [[IceProtein]] var stofnað.
* Bandaríska hljómsveitin [[The Dodos]] var stofnuð.
* Bandaríska hljómsveitin [[MGMT]] var stofnuð.
* Íslenska hljómsveitin [[Morðingjarnir]] var stofnuð.
* Verkefnið [[PostSecret]] hófst.
* Enska hljómsveitin [[Dirty Pretty Things (hljómsveit)|Dirty Pretty Things]] var stofnuð.
* [[Kaffi Hljómalind]] var stofnað í Reykjavík.
* [[Friðarhús]] var opnað við Snorrabraut í Reykjavík.
* Íslenska hljómsveitin [[Sprengjuhöllin]] var stofnuð.
* Útgáfa [[Jöklabréf]]a hófst.
* Íslenska fyrirtækið [[Norðurvegur ehf.]] var stofnað.
 
== Fædd ==
* [[26. júní]] - [[Alexía Hollandsprinsessa]].
* [[15. október]] - [[Kristján Danaprins]].
* [[31. október]] - [[Elenóra Spánarprinsessa]].
Lína 122 ⟶ 163:
* [[10. febrúar]] - [[Arthur Miller]], bandarískt leikskáld (f. [[1915]]).
* [[20. febrúar]] - [[Hunter S. Thompson]], bandarískur blaðamaður og rithöfundur (f. [[1937]]).
* [[10. mars]] - [[Dave Allen]], írskur skemmtikraftur (f. [[1936]]).
* [[26. mars]] - [[Einar Bragi Sigurðsson]], íslenskt skáld og þýðandi (f. [[1921]]).
* [[26. mars]] - [[James Callaghan]], forsaetisradherra Bretlands (f. [[1912]]).
Lína 143 ⟶ 185:
* [[12. september]] - [[Bessi Bjarnason]], íslenskur leikari (f. [[1930]]).
* [[16. september]] - [[Geirlaugur Magnússon]], íslenskt skáld (f. [[1944]]).
* [[25. september]] - [[Uri Bronfenbrenner]], bandarískur sálfræðingur (f. [[1917]]).
* [[5. október]] - [[Bjarni Þórir Þórðarson]], íslenskur tónlistarmaður (f. [[1966]]).
* [[24. október]] - [[Rosa Parks]], baráttukona fyrir réttindum blökkumanna (f. [[1913]]).
Lína 151 ⟶ 194:
* [[28. nóvember]] - [[D.R. Shackleton Bailey]], enskur fornfræðingur (f. [[1917]]).
* [[10. desember]] - [[Richard Pryor]], bandarískur leikari (f. [[1940]]).
* [[16. desember]] - [[John Spencer]], bandarískur leikari (f. [[1946]]).
 
[[Flokkur:2005]]