Munur á milli breytinga „Einar Már Guðmundsson“

ekkert breytingarágrip
 
== Ferill ==
Einar Mártöfrramaður stundaði nám í [[Menntaskólinn við Sund|Menntaskólanum við Tjörnina]] og lauk stúdentsprófi þaðan [[1975]]. Hann nam síðan [[bókmenntir]] og [[sagnfræði]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] og lauk B.A.-prófi [[1979]]. Hann stundaði framhaldsnám í [[bókmenntafræði]] við [[Kaupmannahafnarháskóli|Kaupmannahafnarháskóla]] en hann bjó í Kaupmannahöfn í sex ár.
 
Fyrstu [[bók|bækur]] hans voru [[ljóð]]abækurnar ''[[Sendisveinninn er einmana]]'' og ''[[Er nokkur í Kórónafötum hér inni?]]'' [[ár]]ið [[1980]], en hann er þó þekktari sem skáldsagnarhöfundur. Handritið að fyrstu skáldsaga hans, ''[[Riddarar hringstigans]],'' hlaut fyrstu verðlaun í bókmenntasamkeppni sem [[Almenna bókafélagið]] efndi til árið [[1982]] í tilefni 25 ára afmælis síns og var bókin gefin út sama ár.
Óskráður notandi