Munur á milli breytinga „Húðflúr“

110 bætum bætt við ,  fyrir 5 árum
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
'''Húðflúr''' er varanleg [[teikning]] sem er gerð með því að setja [[litarefni]] undir [[húð]]ina á [[manneskja|manneskju]] eða [[dýr]]i. Húðflúr er nokkurs konar [[líkamsbreyting]] sem er á manneskju talið [[líkamsskreyting]] en á dýri er notað til staðfestingar og þá kallað [[brennimark]]. Í daglegu tali er oft átt við húðflúr sem ''tattú'' eða sjaldnar ''tattóvering'' (sbr. [[danska|dönsku]]: ''tatovering''), þessi orð eiga rætur að rekja til [[enska|ensku]] ''tattoo'' sem er upphaflega komið úr [[tahítíska|tahítísku]] ''tatu'' eða ''tatau'' sem þýðir „að merkja eða teikna“.
 
== ytri tenglar ==
* [https://play.google.com/store/apps/details?id=com.stylecraze.tattoo Húðflúr hönnun]
{{stubbur}}
 
Óskráður notandi