Munur á milli breytinga „Skriðdýr“

453 bæti fjarlægð ,  fyrir 4 árum
m
Tók aftur breytingar 82.148.72.34 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sweepy
m (Tók aftur breytingar 82.148.72.34 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sweepy)
<onlyinclude>
'''Skriðdýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Reptilia'') eru [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkur]] [[hryggdýr]]a. Skriðdýr eru [[líknarbelgsdýr]], þar sem [[fóstur]] þeirra eru umlukin [[líknarbelg]]. Flestar [[tegund (flokkunarfræði)|tegundir]] skriðdýra verpa [[Egg (líffræði)|eggjum]], en ýmsar tegundir [[hreisturdýr]]a eiga lifandi afkvæmi. Flestar tegundirnar þurfa á hita að halda úr umhverfinu þar sem [[efnaskipti]] líkamans framleiða ekki nægan [[hiti|hita]] til að halda stöðugum líkamshita ([[leðurskjaldbakan]] er þó undantekning). Þetta gerir það að verkum að skriðdýr eru algengust í [[hitabelti]]nu. [[Skriðdýrafræði]] er sú [[vísindagrein]] sem fæst við [[rannsókn]]ir á skriðdýrum og [[froskdýr]]um.
 
Skriðdýr eru óalgeng á Íslandi, eitt frægasta skriðdýr sem lifað hefur á Íslandi var rómardrekinn Sigfinnur, Snjólfur Jósefsson flutti hann til landsins og sleppti honum í Minnivallalæk. Sigfinnur útrýmdi næstum því urriðastofninum í læknum og olli miklum usla í vistkerfi hans. Sigfinnur var svo klófestur árið 1988, þungur dómur beið Snjólfs en hann náði að flýja land. Seinast sást til Snjólfs í Buenos Aires.
</onlyinclude>
== Ættbálkar ==