„Fjórðungsalda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Torfason (spjall | framlög)
Bætti inn stubb um Fjórðungsöldu
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 1. desember 2015 kl. 10:49

Fjórðungsalda er grágrýtisdyngja nálægt Sprengisandsleið. Hún er merkileg fyrir þær sakir að vera það fjall sem kemst næst því að vera á miðju landsins. Fjallið er 972m hátt og frá því er gott útsýni í allar áttir.[1]

  1. http://www.nat.is/travelguide/ahugav_st_fjordungsalda.htm
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.