„Hrogn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rotlink (spjall | framlög)
m fixing dead links
Sorte Slyngel (spjall | framlög)
m Breytti ígulkerja í ígulkera. J-lausa beygingin er í samræmi við uppruna.
Lína 1:
[[Mynd:Salmon roe.jpg|thumb|right|Laxahrogn]]
'''Hrogn''' eru fullþroskuð [[Egg (líffræði)|egg]] [[fiskur|fiska]] og annarra vatnadýra eins og [[ígulker]]jaa og [[rækja]]. Sem [[sjávarfang]] eru hrogn étin bæði hrá og soðin.
Gamalt vestfirskt orð sem notað var um hrogn var '''kíta''' en er nú líklega að falla í gleymsunnar dá.