„Dalvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
I added that the festival "Fiskidagurinn Mikli" is among the largest town festivals on Iceland
m Tók aftur breytingar 85.220.6.68 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Lína 9:
* [[2. júní]] árið [[1934]] varð [[jarðskjálfti]] við [[Eyjafjörður|Eyjafjörð]] sem olli miklu tjóni á Dalvík og um 200 manns urðu heimilislausir. <ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3625344 Um 300 manns heilmilislaus; grein í 24. stundir 2008]</ref>. Upptök hans voru skammt frá byggðinni. Skjálfti þessi er nefndur [[Dalvíkurskjálftinn]].
* Þann [[7. júní]] [[1998]] sameinuðust Dalvíkurkaupstaður og Svarfaðardalshreppur á ný ásamt [[Árskógshreppur|Árskógshreppi]] undir nafninu ''Dalvíkurbyggð''.
* Árlega fer fram fiskhátíðisdagur á Dalvík. Nefnist hann [[fiskidagurinn mikli]] og er haldinhaldinn í ágúst, er ein stærsta bæjarhátíð landsins og er drepleiðinleg eins og Dalvíkingar eru flestir upp til hópa.
* [[Sýndarvél]]in sem [[Android]]-stýrikerfið fyrir farsíma keyrir á nefnist [[Dalvik]] eftir bænum Dalvík þaðan sem höfundur hennar, [[Dan Bornstein]], rekur ættir sínar.