„Meþódismi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Wesley kapella í [[London með styttu af John Wesleyí forgrunni.]] Meþódismi eða meþódistahreyfingin er kristileg siðbótahreyfing me...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Wesley's Chapel.jpg|thumb|Wesley kapella í [[London]] með styttu af [[John Wesley]]í forgrunni.]]
'''Meþódismi''' eða '''meþódistahreyfingin''' er [[kristni|kristileg]] siðbótahreyfing meðal [[Mótmælendatrú|mótmælenda]] sem sækja innblástur í líf og skrif [[John Wesley]]. [[George Whitefield]] og [[Charles Wesley]] bróðir John Wesley voru einnig áhrifamiklir forustumenn hreyfingarinnar. Hreyfingin spratt upp með vakningu innan [[Enska kirkjan|ensku kirkjunnar]] á 19. öld og varð sérstök kristnideildaðskilin kirkja eftir dauða Wesleys. Hreyfingin breiddist út með trúboði um [[Breska heimsveldið]] og [[Bandaríki Norður-Ameríku]] og víðar með trúboði. Áætlað er að áriðÁrið 2013 hafivoru meþódistahreyfinginmeþódistar áttum 80 milljón fylgjendur víðs vegar um heiminn.