„Washington (fylki)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 54:
Washington-fylki er tæpir 185 þúsund ferkílómetra að stærð. Það liggur að [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]](Kanada) í norðri, [[Idaho]] í austri, [[Oregon]] í suðri og [[Kyrrahaf]]inu í vestri.
 
Skógar og fjalllendi eru áberandi landslagseinkenni í fylkinu. Skógar þekja 52% af fylkinu. Meðal trjátegunda eru [[fjallaþinur]], [[marþöll]], [[degli]] og ýmsar [[furur|furutegundir]]. Villt [[spendýr]] eins og dádýr[[hjartardýr]] og birnir[[bjarndýr]] lifa í skógunumog við skógana.
 
Frá norðri til suðurs liggur fjallabeltið [[Cascade range]]. Hæsta fjallið er [[Mount Rainier]] sem er 4395 metrar að hæð og eldfjall. Annað eldfjall er [[Mount St. Helens]]. Árið 1980 myndaðist þrýstingur í fjallinu svo að stór hluti af toppnum sprakk og olli eyðileggingu og mannfalli.