„Flæmska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rsmelt (spjall | framlög)
m Flæmskan er safn mállýskum af hollensku talað í Flandri í Belgíu. Opinbera tungumálið heitir hins vegar ekki flæmska, heldur hollenska (við hliðin á franska og þýska).
Rsmelt (spjall | framlög)
m vantaði orðbil
 
Lína 14:
|iso1=vls|iso2=|sil=VLS}}
 
'''Flæmska''' (hollenska ogflæmskaog flæmska '''Vlaams''') er [[mállýska]] af [[Hollenska|hollensku]] í [[Flæmingjaland]]i í [[Belgía|Belgíu]]. Orð í flæmsku eru eins og í hollensku þó með tilbrigðum í bæði rituðu og töluðu máli.
 
Orðið ''vlaams'' kemur frá Belgum til forna. Til eru nokkrar mállýskur af flæmsku, þar á meðal austflæmska, vestflæmska og limburgs. Allar teljast flæmska nema að limburgs er stundum talið sér tungumál.