12
breytingar
m (Tók aftur breytingar 82.148.72.67 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot) |
|||
'''World Trade Center''' turnarnir í [[New York-borg]] (oft nefndir '''Tvíburaturnarnir''' á íslensku) voru sjö byggingar reistar á árunum [[1966]]-[[1972]]. Stóru turnarnir tveir hrundu eftir árásir [[hryðjuverk]]amanna þann [[11. september]] [[2001]].
Byggingarnar voru teiknaðar af japansk-bandaríska arkitektinum [[Minoru Yamasaki]] með aðstoð frá [[Antonio Brittiochi]]. Á árunum 1972 til 1973 voru turnarnir tvær hæstu byggingar heims.
{{Stubbur|mannvirki}}
|
breytingar