„Fokka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 22 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q538850
Nightflyer (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Alexander_von_Humboldt_1Alexander von Humboldt 1 bearbeitet.JPG|thumb|right|Barkskipið ''Alexander von Humboldt'' með fjögur framsegl, fokku (innst), innri- og ytri-klýfi og jagar (yst).]]
'''Fokka''' er þríhyrnt [[stagsegl]] sem er fest framan við fremstu [[sigla|siglu]] (fokkumastur eða stórsiglu) [[seglskúta|seglskútu]] á stag sem nær frá mastrinu að [[stefni]]nu. Seglskip eru nánast alltaf með fokku ef þau eru með [[framsegl]] á annað borð. Fokkan gegnir mikilvægu hlutverki við að knýja skipið áfram og stýra vindstreymi yfir seglabúnaðinn fyrir aftan.