„Alaskaösp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:PopulusTrichocarpaRange.jpg|thumb|Útbreiðsla í Norður-Ameríku]]
 
'''Alaskaösp''' ([[fræðiheiti]]: ''Populus trichocarpa'') er [[lauftré]] af asparættkvísl (''populus'') og [[víðisætt]] (''Salicaceae''). Heimkynni alaskaaspar er vesturströnd [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]]; sunnan frá [[Kalifornía|Kaliforníu]] norður til [[Kenai skagi|Kenaiskaga]] og [[Kodiak-eyjaKodiakeyja|Kodiak-eyjuKodiakeyju]] í Alaska.
 
Alaskaöspin er með stórvöxnustu aspartegundum og nær venjulega um og yfir 30 m. Ársvöxtur getur orðið allt að 1 metri á ári, og greinar vaxa 40-60 cm. ári. Tegundin kýs sér helst frjóan jarðveg með ferskan jarðarka.