„Anna Frank“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skráin Anne_Frank_1.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Krd.
Vysotsky (spjall | framlög)
image
Lína 1:
[[File:AnneFrankSchoolPhoto.jpg|thumb|Anne Frank (1940)]]
'''Annelies Marie „Anne“ Frank''', gjarnan nefnd '''Anna Frank''' á íslensku ([[12. júní]] [[1929]] – [[mars]] [[1945]]) er þekktust sem aðalpersóna í bókinni ''Dagbók Önnu Frank''. Anna Frank var stúlka af [[gyðingar|gyðingaættum]], sem hélt dagbók meðan hún var í felum í [[Amsterdam]], þegar [[Holland]] var hernumið af Þjóðverjum í [[seinni heimsstyrjöld]], ásamt fjölskyldu sinni og fjórum vinum. Dagbókin fannst eftir að Anna og fjölskylda hennar höfðu verið hneppt í [[fangabúðir]] [[nasismi|nasista]], þaðan sem eingöngu faðir hennar Otto Frank átti afturkvæmt.