„Basísk kvika“: Munur á milli breytinga

m
 
===Eldgos===
Eldgos þar sem basísk kvika fer með aðalhlutverk framleiðar oftast seigfljótandi [[hraun]] og byggja upp gígar eins og [[Gjallgígur|gjallgígar]] eða [[eldborg]]ir en líka [[Dyngja|dyngjur]] eins og [[Mauna Loa]] eldjall á [[Hawaii]].'' "Alla jafna myndast lítil aska í slíkum eldgosum, þar sem kvikan inniheldur hlutfallslega lítið vatn og er mjög fljótandi og heit (1050-1250°C). Undantekningar frá þessari reglu eru tengdar utanaðkomandi vatni og óvenju háu vatnsmagni kvikunnar, en hvorutveggja hefur þau áhrif að sprengivirkni kvikunnar eykst og gjóskumyndun margfaldast." ''<ref name="Ármann"/>
 
Dæmi um basísk eldgos á Íslandi eru eldgosin í [[Krafla|Kröflu]] á árunum 1975-1984<ref name="Ármann"/>en líka [[Eldgosið í Grímsvötnum 2011|Grímsvatnagos 2011]].
 
''"Þegar basaltísk bráð storknar fer það eftir aðstæðum hvaða bergtegund myndast; grófkristallað [[gabbró]] myndast við hæga kristöllun djúpt í jörðu, fínkornótt [[grágrýti]] ([[dólerít]]) í grunnstæðum innskotum eða þykkum hraunum, dulkornótt basalt í hraunum á yfirborði og [[basaltgler]] ([[túff]]) við hraðkólnun í vatni." ''<ref>Sigurður Steinþórsson. „Hvað er basalt?“ Vísindavefurinn, 3. október 2011. Sótt 19. nóvember 2015. http://visindavefur.is/svar.php?id=59291. </ref>
 
===Á Íslandi===
930

breytingar