„Basísk kvika“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
Reykholt (spjall | framlög)
Lína 5:
Möttullinn er misheitur,<ref name="Ari Trausti">Ari Trausti Guðmundsson, Ragnar Th. Sigurðsson: ''Íslenskur jarðfræðilykill.'' Reykjavík, Mál og Menning, 2004, 159</ref> og út af mismunanda efnismassa<ref name="Schmincke">Hans-Ulrich Schmincke: Vulkanismus. Darmstadt 2000,22</ref> rís efnið sums staðar og sekkur annars staðar i þessum hluta jarðar. Bergið lendur þá á svæðum þar sem sumar steindir byrja að bráðna, basíska efnið fyrst. Svo er það léttara en umhverfið og berst upp úr möttlinum.<ref name="Ari Trausti"/>
 
Bergbráð sem er basísk inniheldur minni kísil (SO2) en hinar tegundir og myndar [[basalt]] eða djúpbergið [[gabbró]] með kolnun. "''Þegar kvika er flokkuð í súra, ísúra og basíska er fyrst og fremst litið til efnasamsetningar hennar og þá hversu kísilrík hún er.''" <ref name="Ármann">Ármann Höskuldsson. „Hvað er átt við með súrum, ísúrum og basískum eldgosum?“ Vísindavefurinn, 7. apríl 2008. Sótt 17. nóvember 2015. http://visindavefur.is/svar.php?id=7331. </ref>Basalkvika: <52% SiO2.<ref name="Schmincke"/>Þessi kvika rís í flestum tilvikum beint til yfirborðs eða stoppar stutt í jarðskorpunni í kvikuhólfi áður en hún nær yfirborði.<ref name="Ármann"/>
 
===Eldgos===