„Sprengihreyfill“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar Mundi.is (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:4-Stroke-Engine.gif|thumb|Mynd af stimpli í algengri [[fjórgengisvél]]]]
'''Sprengihreyfill''' eða '''brunahreyfill''' er [[vél]] sem nýtir [[Bruni|bruna]] (ekki [[sprenging]]u, þrátt fyrir heitið) til að hreyfa [[Stimpill (véĺfræðivélfræði)|stimpil]] vélarinnar, sem síðan knýr [[sveifarás]]inn. Blöndu af [[súrefni]] og [[eldsneyti]] er þjappað saman í [[brunahólf]]i ([[Strokkur (vélfræði)|strokk]]) og ýmist verður [[sjálfsíkveikja]] eða kveikjuhetta (kallað ''kerti'') notuð til að mynda hraðan bruna í blöndunni. Við brunann hitnar eldsneytisblandan og þenst út og þrýstir stimpillinn út, sem snýr þannig sveifarásnum hálfhring. Næsti stipill tekur síðan við og snýr sveifarásnum annan hálfhring og þannig koll af kolli þ.a. hann snýst með jöfnum hraða. [[Nikolaus August Otto]] fann upp sprengihreyfilinn árið [[1862]] og kallast hann því stundum ''Otto-hreyfill''.
 
== Tegundir sprengihreyfla ==