„Sveifarás“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 41 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:Q49718
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Cshaft.gif|thumb|Sveifarás (rauður) knúinn af stimplum (gráir) og snýr kasthjóli (svart)]]
'''Sveifarás''' er ás í [[Brunahreyfill|brunahreyfli]], knúinn af aflslagi [[Stimpill (vélfræði)|stimpla]], sem sér um að koma [[afl]]i frá stimplum til [[kasthjól]]s (svinghjóls). Hann sér einnig um að snúa [[kambás]]i, vatnsdælu, rafal og stundum viftu, loftkælingu og [[Forþjappa|forþjöppu]].
 
Sveifarás er gegnumboraður (holur að innan) og liggur í [[Lega|legum]] úr [[Hvítmálmur|hvítmálmi]] sem þurfa stöðuga smurningu. Smurolía kemst að þeim í gegnum göt á sveifarási.