„Mývatn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
Reykholt (spjall | framlög)
m mynd, Wikimedia
Lína 1:
[[Mynd:MyvatnPseudoCraters.jpg|thumb|[[Gervigígur]] við Mývatn]]
[[Mynd:Myvatn.png|thumb|Kort yfir Mývatn og umhverfi]]
[[Mynd:Aerial View of Pseudo Craters at Mývatn 21.05.2008 15-22-43.JPG|thumbnail|Mývatn úr lofti]]
'''Mývatn''' er [[stöðuvatn]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]], skammt frá [[Krafla|Kröflu]]. Mývatn er fjórða stærsta [[stöðuvatn]] [[Ísland]]s, um 37 [[Ferkílómetri|ferkílómetrar]] að stærð. Vatnið er fremur grunnt, eða fimm metrar þar sem dýpst er. Í vatninu eru um 40 litlar eyjar og þykja þær gefa vatninu ægifagurt yfirbragð. Innrennsli í vatnið er að mestu frá [[lind]]um sem eru víða við það austan- og sunnanvert. Úr Mývatni rennur [[Laxá (Mývatnssveit)|Laxá]].