„Skaftáreldar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
3.202015
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Laki fissure (2).jpg|thumbnail|280px|Lakagígar]]
[[Mynd:Bárðarbunga Volcano, September 4 2014 - 15145866372.jpg|thumbnail|Holuhraun 2014, sambærilegt, en mikið minna gos]]
 
'''Skaftáreldar''' er heiti [[eldgos]]s sem hófst á [[Hvítasunna|hvítasunnudag]], [[8. júní]] árið [[1783]], í [[Lakagígar|Lakagígum]] í [[Vestur-Skaftafellssýsla|Vestur-Skaftafellssýslu]] og stóð það fram í febrúar [[1784]]. Í Skaftáreldum varð mesta [[hraun]]rennsli í einu gosi á jörðinni á síðasta árþúsundi og er heildarrúmál hraunsins um 12-14 km³ og flatarmál þess 580 km².