„Jón Steingrímsson“: Munur á milli breytinga

mynd, Wikimedia
Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
Reykholt (spjall | framlög)
mynd, Wikimedia
Lína 1:
[[Mynd:Eldhraun 1.jpg|thumbnail|300px|Skaftáreldahraun]]
'''Jón Steingrímsson''' (fæddur á [[Þverá (Blönduhlíð)|Þverá]] í [[Blönduhlíð]] [[10. september]] [[1728]] – dáinn á [[Prestsbakki (á Síðu)|Prestsbakka]] á [[Síða|Síðu]] [[11. ágúst]] [[1791]]), kallaður '''eldklerkur''', var [[prestur]], [[læknir]] og [[náttúrufræði]]ngur. Þjónaði á Prestsbakka (við [[Kirkjubæjarklaustur]]) á tímum [[Skaftáreldar|Skaftárelda]] og síðar [[móðuharðindi|móðuharðinda]]. Hann er einn af boðberum [[upplýsingin á Íslandi|íslensku upplýsingarinnar]].
 
930

breytingar