„Púnversku stríðin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Muninn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 17:
== Annað púnverska stríðið ==
{{Aðalgrein|Annað púnverska stríðið}}
 
Annað púnverska stríðið ([[218 f.Kr.]] - [[202 f.Kr.]]) er frægt fyrir herleiðangur [[Hannibal Barca|Hannibals]], herforingja Karþagómanna, yfir [[Alparnir|Alpana]]. Hann gerði innrás í Ítalíu úr norðri og sigraði rómverska herinn í nokkrum orrustum en náði aldrei hinu endanlega markmiði að grafa undan stjórnmálasambandi Rómaveldis og bandamanna þess. Spánn, Sikiley og [[Fyrsta makedóníska stríðið|Grikkland]] komu einnig við sögu og höfðu Rómverjar alls staðar sigur. Að lokum var barist í Africu og Karþagómenn voru sigraðir í [[Orrustan við Zama|orrustunni við Zama]] af rómverskum her undir stjórn [[Scipio Africanus|Scipios Africanusar]]. Í kjölfarið voru landsvæði Karþagó takmörkuð við borgarmökin auk þess sem Karþagó varð að greiða himinháar stríðsskaðabætur.
=== Bakgrunnur ===
Eftir Málaliðastríðið var hershöfðinginn [[Hamilcar Barca]] einn valdamesti stjórnmálamaðurinn í Karþagó. Hamilcar hafði verið einn helsti hershöfðingi Karþagómanna bæði í Fyrsta púnverska stríðinu og í Málaliðastríðinu og nú fór hann með her sinn til Íberíuskagans og einsetti sér að stækka yfirráðasvæði Karþagó þar. Með Hamilcar var sonur hans, [[Hannibal Barca]], sem tók við stjórn Íberíu árið 221 f.Kr. Rómverjar óttuðust aukin umsvif Karþagómanna á Íberíu en gripu þó ekki inní þegar íbúar borgarinnar Saguntum biðluðu til þeirra um aðstoð gegn Hannibal. Hannibal hertók borgina og hóf að því loknu herleiðangur sinn til Ítalíu.
 
=== Stríðið ===
Annað púnverska stríðið ([[218 f.Kr.]] - [[202 f.Kr.]]) er frægt fyrir herleiðangur [[Hannibal Barca|Hannibals]], herforingja Karþagómanna, yfir [[Alparnir|Alpana]]. Hann gerði innrás í Ítalíu úr norðri og sigraði rómverska herinn í nokkrum orrustum, enm.a. í [[Orrustan við Cannae|orrustunni við Cannae]], þar sem Rómverjar biðu sinn versta ósigur í stríðinu. Svar Rómverja við ósigrinum var að mæta Hannibal ekki í stórum bardögum heldur að ráðast gegn flokkum hans sem voru í fæðuleit og einnig að skilja eftir sig sviðna jörð svo Hannibal ætti erfiðara með að útvega mönnum sínum vistir. Helsti höfundur þessarar herkænsku var [[Fabius Maximus]] og var þetta til þess að Hannibal náði aldrei hinu endanlega markmiði sínu að grafa undan stjórnmálasambandi Rómaveldis og bandamanna þess. Spánn, Sikiley og [[Fyrsta makedóníska stríðið|Grikkland]] komu einnig við sögu og höfðu Rómverjar alls staðar sigur. Að lokum var barist í Africu og Karþagómenn voru sigraðir í [[Orrustan við Zama|orrustunni við Zama]] af rómverskum her undir stjórn [[Scipio Africanus|Scipios Africanusar]]. Í kjölfarið voru landsvæði Karþagó takmörkuð við borgarmökin auk þess sem Karþagó varð að greiða himinháar stríðsskaðabætur.
 
== Þriðja púnverska stríðið ==