„Möttull“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 52 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q101949
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Earth-crust-cutaway-icelandic.png|thumb|250px350px|Möttullinn skiptist í tvö lög: ytri mötul og innri mötul]]
 
'''Möttull''' [[jörðin|jarðar]] er stærsta [[hvel jarðar]] og nær frá neðra borði [[jarðskorpa|jarðskorpunnar]] að ytra borði [[kjarni jarðar|kjarna jarðar]] á um 2900 km [[dýpt|dýpi]]. Möttullinn er þéttur og fastur niðri við kjarnann vegna mikils [[þrýstingur|þrýstings]]. [[Berg (jarðfræði)|Bergið]] linast þegar ofar dregur og á um 200 km dýpi er hann seigfljótandi. Síðan verður hann fastur aftur á 100 km dýpi.